Sunday, June 27, 2010

Hver er annars thessi Johannes?

Vid systkinin erum nu stodd i Johannesarborg. Her buum vid a hosteli sem eitt sinn var villa i eigu gangsters. Thetta er nu halfgerdur aevintyraheimur, thad verdur ad vidurkennast.

I kvold forum vid ad sja Mexiko-Argentina i Soccer City leikvanginum sem thykir vist alveg magnadur. Thad allavega ekki laust vid spennu a thessum bae. Svo komst thad a hreint i gaer ad vid munum sja fraendur okkar fra Ghana kljast vid Uruguay i 8 lida urslitum thann 3.juli. Afram Ghana! Thad er samt svolitid merkilegt ad i upphafi mots keyptum vid okkur sinnhvorn buninginn, med thvi lidi sem vid aetludum nu hvad helst ad halda med. Danni keypti Uruguay, enda verid med tha a heilanum sidan Ruben Sousa var upp a sitt besta, en eg? Eg keypti Ghana!

Annars er alveg hrikalega skemmtilegt ad upplifa svona heimsmeistaramot. Eda hvada stora ithrottavidburd sem er, geri eg rad fyrir. Og thvilik drama i kringum sum lidin!

N-Korea hefur liklegast verid thad lid sem hefur skemmt okkur hvad mest. Einn daginn gekk su sogusogn ad lidid eins og thad leggur sig hafi "horfid" og hyggdust leita haelis i S-Afriku. Thetta var rett fyrir leikinn gegn Portugal og thetta reyndist nu ekki a rokum reist. Their maettu galvaskir i thann leik og vita nu flestir hvernig thad for. Hins vegar er thad stadreynd ad lidinu fylgdu 100 studningsmenn. Og thad voru svo sannarlega ekki gallhardar N-Koreskar fotboltabullur, onei. Thetta voru leigdir "addaendur" fra Kina, ad mestu leyti leikarar og tonlistarmenn i kroggum.

Leikir eru ekki syndir beint i N-Koreu. Fyrsti leikurinn var syndur 18 timum eftir ad fyrsti leikurinn var flautadur af, og likur eru leiddar til thess ad afhrodid gegn Portugal hafi jafnvel ekkert verid synt. Eda tha allavega ritskodad :p En eg sel thad ekki dyrara en eg keypti thad. Og talandi um dyrt, tha vedur N-Korea ekki peningum. Their aefa i almenningsgardi og eru med threkaefingar i almennings"gymmi". Alls olikt hinum lidunum, sem eru vist hafdir i skotheldum vestum ef eitthvad er ad marka frettirnar fra Islandi!

Uppahaldid mitt er samt gratandi framherjinn. Eg man nu ekki svipinn hvad hann heitir en hann fellir tar i stridum straumum thegar thjodsongurinn theirra er spiladur. Hann hefur vaentanlega ekki farid framhja theim sem sed hafa leik med theim. Thad merkilega er samt ad hann er ekkert fra N-Koreu. Hann er alinn upp i Japan af s-koreskum foreldrum, sem adhyllast kommunisma af svo miklu alefli ad drengurinn var menntadur i n-koreskum menntastofnunum. Hann sidar valdi ad spila fyrir N-Koreu, thott hann hafi aldrei buid thar.

Annad sem vid hofum tekid upp a til ad skemmta okkur er 1001 spila einvigid. Sa sem vinnur fleiri af 1001 spili af einhverju tagi verdur sigurvegari mots sem vid erum tho enn ekki alveg buin ad nefna ad fullu. Thad verdur allavega farid a markadinn vid fyrsta taekifaeri og keyptur verdlaunagripur, sem aetlad er ad vera farandgripur. Hvet eg alla til ad fylgjast med thessu aesispennandi einvigi, thar sem stadan er sem stendur 19-15, Danna i hag. Vid hofum enn 30 daga til stefnu til ad klara ad jafnadi 33 spil a dag. Personulega hef eg fulla tru a sjalfri mer...

Annars lysum vid eftir thvi hver hann hafi verid thessi Johannes. Er thad sa hinn sami og byggdi blokkina?

5 comments:

Græna said...

Lesið.

Tóti said...

Þú átt eftir að tapa þessu spilamóti enda svo einstaklega heppin í ástum :)

Anonymous said...

Er hann ekki stundum nefndur skírari? Skírari en hver þá?
Kveðjur til ykkar úr fallegasta firði landsins.

Helena said...

Frábærar ferðasögur .... G.B....
Góða skemmtun áfram .... :)

Anonymous said...

Gurrun ég held að þú eigir eftir að tapa því ég ætla að vera sammála Tóta en ekki segja honum það :)

Love you big time
Særún :-)