Mannfloran tharna er hin ahugaverdasta. Tharna er vid stjorn Helen, hvit S-Afrisk kona. Vid barinn vinnur svo strakur fra Zimbabwe, sem kom til S-Afriku i flotta undan Mugabe. Hann er yfir sig astfanginn af hollenskri flugfreyju, sem ekki vill fa ser vinnu i S-Afriku af thvi ad thad er svo illa borgad. Og nei, thessu plotti er ekki stolid ur Nagronnum. Her gistir til langframa midaldra S-Afrikubui sem vinnur einhvers stadar i baenum. Vid visum idulega til hans sem indianans, enda er hann slaandi likur einum kappanum ur Dances with wolves. Her eru einnig strakar fra Uruguay sem tho bua i Astraliu, og vinur theirra fra Israel, sem er her i theim erindagjordum ad stydja Frakkland. Svo er Finni, fjorir bretar og franskt par, svona sem eg man eftir i svipinn. An thess ad gleyma S-Afrikumanninum Dewald sem er skandinaviskari i utliti en allir their skandinavar sem eg hef um aevina hitt. Umraedur snuast ad sjalfsogdu ad miklu leyti um boltann og allt honum tengt. Mikil spenna i loftinu fyrir morgundaginn.
Til thess ad komast i baeinn tokum vid Metro-lestina, og stoppum a stodum eins og Nota Bene (Ndabene), Kopavogi (Koeberweg) og ja, mas Woodstock (Woodstock). Vid erum buin ad maela goturnar i midbaenum og i dag forum vid upp a Table Mountain, og reyndist thad hin mesta aevintyraferd. A eftir aetlum vid ad rolta nidur ad sjo, eda ad Waterkant, og kynna okkur adstaedurnar fyrir morgundaginn.
Eg veit ad margir hafa haft ahyggjur af oryggi okkar herna en hingad til hef eg enn ekki lent i adstaedum sem mer hefur i nokkra stadi fundist ognandi. Thad er alveg gridarleg oryggisgaesla, logregla a hverju horni, oryggisverdir i lestinni og svo ma afram telja. Allir her hafa verid mjog vingjarnlegir og aestir i ad bjoda fram hjalp sina. Okkur lidur bara mjog vel her.
Eg held samt ad eg hafi solbrunnid i dag en thad er onnur saga...
1 comment:
Spennandi! Þið gistið á fínum stað! Mæli með shared taxis (rúgbrauðunum)ef þið ætlið að fara e-t og skoða í öðrum hverfum eða komast þar sem lest gengur ekki. Ég notaði það mikið, þá kostaði farið 1 rand! Reyndar möörg ár síðan...
Góða skemmtun!
Post a Comment