Thid sem vinnid med mer thekkid nu hana Margreti. Fyrir ykkur hin tha er Margret med meiru og allt i senn hjukka, listamadur og i alla stadi serlega vel heppnad eintak af manneskju. Vid Margret erum ekki hvad sist bundnar bondum vegna sameiginlegrar kenningar okkar um lifid. Su kenning samanstendur af thvi ad thad eru engar adstaedur i lifinu, ENGAR, sem thu getur ekki vitnad i Stellu i Orlofi. Latid bara a thetta reyna, truid mer thetta er satt! "Elskurnar minar faid ykkur, nog til!", "Alkarnir hafa nad okkur" og "Ef thu faerd einn, tha faerdu eeeeiinnnn!" Spyrjid bara Margreti, thetta svinvirkar. Ekki hefdi verid verra ad hafa hana med i flugvelinni fra Islandi til London. Eg fekk mer nu vaenan blund, eins og vani minn er i flugvelum en vaknadi timanlega til ad horfa a seinni hlutann af henni Stellu minni. Vid vorum umkringd utlendingum i ahhh... eg veit ekki, svona 6 saetarada radius? Vid Danni skemmtum okkur hid besta og eg atti mjog bagt med ad halda aftur af mer innan um urilla utlendinga sem sau ekkert fyndid vid thetta og voru helst ad reyna ad leggja sig. En hver heldur andliti yfir gargandi klassik a vid "Hver a thennan bustad, ja eda nei?"
Annars hofum vid systkinin nu alid manninn i a fjorda dag hja velunnurum okkar i 41 Norfolk street her i Cambridge. Their sem til thekkja thurfa ekki ad draga thad i efa hversu gott vid hofum thad. Vid erum t.d. buin ad hjola her um allan bae (og satt ad segja ansi rasssar eftir adfarirnar) og skella okkur til London ad maela thar goturnar i felagi vid thann agaeta dreng, Benjamin Thor Waldmann. Serdeillis prydilegt i alla stadi. A morgun holdum vid svo afram ferd okkar og annad kvold verdum vid vaentanlega stodd i Istanbul af ollum stodum. Bara gaman ad thvi...
Af lifinu og tilverunni er thad helst ad segja ad eg skildi simann minn eftir heima. Eg verd nu ad segja ad ansi er thad merkilegt ad lifa svona simalausu lifi eftir langt, langt hle. Alveg hreint indaelt. Eini vankanturinn af thessu reyndist vera sa ad vid vissum aldrei hvad timanum leid. Ekki thad ad thad skipti ollu mali thegar madur er a thvaelingi en samt, stundum er akjosanlegt ad hafa thessa hluti a hreinu. Hluti af lokaundirbuningi fyrir thad ad yfirgefa Evropu reyndist thvi vera ad skella ser i Argos of fjarfesta i urum a linuna. Eitthvad odyrt og thaegilegt. Ekki hvad sist hipp og kul.
Thad thydir ekkert ad vera of mikid abbo ut i ofursvolu Svamp Sveinsson og Top Gear urin okkar. Vid erum bara svona miklir trendsetterar i edli okkar. Eg bendi ahugasomum a vefsiduna www.argos.co.uk. Ja, thu getur lika verid jafn svalur og vid...
Solin er buin ad skina a okkur alveg sidan vid maettum a svaedid og ser ekki fyrir endann a thvi. Fyrir ahugasama tha er gaman ad segja fra thvi ad vid keyptum nyja solarvorn i stad hinnar svokolludu "hrydjuverkasolarvarnar" sem gerd var upptaek a Keflavikurflugvelli og statum nu af thessari lika finu solbrunku. Medfylgjandi eru myndir af okkur teknar eftir solbadid i dag. Fyrir thig sem thetta vardar, tha er eg klarlega ad vinna brunkukeppnina :p Thessi mynd var tekin af mer i godu geimi a Christ pieces tennisvellinum her i Cambridge, thar sem eg syndi gamla takta..
Eg tharf varla ad taka thad fram ad eg rustadi thessum leik. Eins og sja ma a myndinni, tha var Danni frekar svekktur....
4 comments:
gaman að fylgjast með þér.....bloggedí blodd
haha, meiriháttar!
ég vona að allt fari eftir plani og að þið njótið í botn. pési var að velta fyrir sér í fyrradag hvort þið hefðuð ekki örugglega tekið með ykkur "a rifle or two" ;)
svamps sveinsonar úrið er it!
hlakka til istanbúl-updates
Þú ert snillingur Guðrún mín. Og fáður þér nú einn á minn kostnað.
Og í guðs bænum "hentu gærunni", það er ábyggilega allt og heitt þarna hvort eð er.
Knús og kossar á þig og ég hlakka til að sjá þig aftur endurnærða.
KV Margrét
Hehe, þú vinnur ekki tankeppnina! Ég er búinn að verða mér úti um 20fm af álpappír og er að útbúa skerm til að tana inní, samanber svali gaurinn í Kópavoginum :)
En annars líst mér vel á þessa tennistakta :)
Post a Comment