Monday, June 21, 2010

God von

Rigningardagur i Cape Town og aeji, krakkar... Eg nenni eiginlega ekki ad blogga. Verdum her i Cape Town eda nagrenni fram a fostudag og fljugum tha til Johannesarborgar.



Thetta hefur verid hapunktur ferdarinnar hingad til, skreppitur a Godrar
vonarhofda i felagi vid nyfundinn finnskan vin okkar, sem er her myndadur med okkur og einhverjum alls okunnugum manni sem vildi endilega vera a myndinni . Godar stundir...

1 comment:

Bára Mjöll said...

Vá, gaman að finna bloggið þitt aftur Guðrún!! Annars ætlaði ég aðallega bara að þakka fyrir kortið sem við fengum í dag, það var afar skemmtilegt :) Og til að svara spurningunni; þá veit ég ekki eftir hverju við erum að bíða, best að fara að gera eitthvað í þessu... En bestu kveðjur til ykkar beggja og haldið áfram að njóta ferðarinnar!