Sunday, June 27, 2010
Hver er annars thessi Johannes?
I kvold forum vid ad sja Mexiko-Argentina i Soccer City leikvanginum sem thykir vist alveg magnadur. Thad allavega ekki laust vid spennu a thessum bae. Svo komst thad a hreint i gaer ad vid munum sja fraendur okkar fra Ghana kljast vid Uruguay i 8 lida urslitum thann 3.juli. Afram Ghana! Thad er samt svolitid merkilegt ad i upphafi mots keyptum vid okkur sinnhvorn buninginn, med thvi lidi sem vid aetludum nu hvad helst ad halda med. Danni keypti Uruguay, enda verid med tha a heilanum sidan Ruben Sousa var upp a sitt besta, en eg? Eg keypti Ghana!
Annars er alveg hrikalega skemmtilegt ad upplifa svona heimsmeistaramot. Eda hvada stora ithrottavidburd sem er, geri eg rad fyrir. Og thvilik drama i kringum sum lidin!
N-Korea hefur liklegast verid thad lid sem hefur skemmt okkur hvad mest. Einn daginn gekk su sogusogn ad lidid eins og thad leggur sig hafi "horfid" og hyggdust leita haelis i S-Afriku. Thetta var rett fyrir leikinn gegn Portugal og thetta reyndist nu ekki a rokum reist. Their maettu galvaskir i thann leik og vita nu flestir hvernig thad for. Hins vegar er thad stadreynd ad lidinu fylgdu 100 studningsmenn. Og thad voru svo sannarlega ekki gallhardar N-Koreskar fotboltabullur, onei. Thetta voru leigdir "addaendur" fra Kina, ad mestu leyti leikarar og tonlistarmenn i kroggum.
Leikir eru ekki syndir beint i N-Koreu. Fyrsti leikurinn var syndur 18 timum eftir ad fyrsti leikurinn var flautadur af, og likur eru leiddar til thess ad afhrodid gegn Portugal hafi jafnvel ekkert verid synt. Eda tha allavega ritskodad :p En eg sel thad ekki dyrara en eg keypti thad. Og talandi um dyrt, tha vedur N-Korea ekki peningum. Their aefa i almenningsgardi og eru med threkaefingar i almennings"gymmi". Alls olikt hinum lidunum, sem eru vist hafdir i skotheldum vestum ef eitthvad er ad marka frettirnar fra Islandi!
Uppahaldid mitt er samt gratandi framherjinn. Eg man nu ekki svipinn hvad hann heitir en hann fellir tar i stridum straumum thegar thjodsongurinn theirra er spiladur. Hann hefur vaentanlega ekki farid framhja theim sem sed hafa leik med theim. Thad merkilega er samt ad hann er ekkert fra N-Koreu. Hann er alinn upp i Japan af s-koreskum foreldrum, sem adhyllast kommunisma af svo miklu alefli ad drengurinn var menntadur i n-koreskum menntastofnunum. Hann sidar valdi ad spila fyrir N-Koreu, thott hann hafi aldrei buid thar.
Annad sem vid hofum tekid upp a til ad skemmta okkur er 1001 spila einvigid. Sa sem vinnur fleiri af 1001 spili af einhverju tagi verdur sigurvegari mots sem vid erum tho enn ekki alveg buin ad nefna ad fullu. Thad verdur allavega farid a markadinn vid fyrsta taekifaeri og keyptur verdlaunagripur, sem aetlad er ad vera farandgripur. Hvet eg alla til ad fylgjast med thessu aesispennandi einvigi, thar sem stadan er sem stendur 19-15, Danna i hag. Vid hofum enn 30 daga til stefnu til ad klara ad jafnadi 33 spil a dag. Personulega hef eg fulla tru a sjalfri mer...
Annars lysum vid eftir thvi hver hann hafi verid thessi Johannes. Er thad sa hinn sami og byggdi blokkina?
Monday, June 21, 2010
God von
Thetta hefur verid hapunktur ferdarinnar hingad til, skreppitur a Godrar
vonarhofda i felagi vid nyfundinn finnskan vin okkar, sem er her myndadur med okkur og einhverjum alls okunnugum manni sem vildi endilega vera a myndinni . Godar stundir...
Monday, June 14, 2010
Af Zuma Zulumanni
Eiginkona nr 2 er olett. Faderni ofaedds barns hennar er hins vegar a reiki, thvi sagan segir ad lifvordur hennar hafi i raun fedrar thetta barn. Sa hinn sami er hins vegar ekki lengur til frasagnar um thad thvi ad skommu eftir ad thessi frett nadi a oldur ljosvakans framdi hann sjalfsvig. Sekt hennar thykir tho deginum ljosari thar sem braedur hennar, hennar nanustu karlkyns aettingjar, hafa nylega gefid forsetanum geit. Ef ad geit er i spilunum tha er malid vist bordleggjandi.
Eftir thvi sem eg fae best skilid tha getur forsetinn, samkvaemt Zulu logum, gripid til thess rads ad hreinlega spyrja eiginkonu sina hvort ad hun hafi verid honum otru. Hun verdi ad svara sannleikanum samkvaemt og svari hun jatandi tha fari thyngd refsingar hennar eftir thvi hversu oft hun hafi haldid framhja og einnig hversu mikid madur hennar hafi verid fjarverandi a gefnu timabili.
Likur eru hins vegar leiddar til thess ad Jakob muni ekkert spyrja eiginkonu nr. 2 ut i thetta. Mogulega myndi hun tha eitthvad draga inn i umraeduna barnid sem hann atti i lausaleik med dottur valdamikils manns innan knattspyrnuhreyfingarinnar i seinasta manudi.
Thad er greinilega ekki tekid ut med saeldinni ad vera forseti S-Afriku. Allar thessar konur ad kvabba i manni. Thad kostar S-Afriska rikid um 15 milljonir randa a ari hverju ad reka forsetafjolskylduna, thar med talid allar eiginkonur og oll born, hvort sem eru skilgetin edur ei. Sandur af sedlum. Bessastadahjonin koma bara nokkud vel ut i samanburdi...
Saturday, June 12, 2010
Upplifun af fyrsta leik i HM
"Ja, thad gaeti satt ad segja vel komid til thess" segir brodir minn um leid og vid storum agndofa yfir Green Point Stadium...
Thursday, June 10, 2010
Gramyglulegur hversdagsleiki Cape Town
Wednesday, June 09, 2010
Myndir og thusund ord
Sjomannadagurinn i Istanbul. Ja, thad var kalt...
Danni sotrar tyrkneskt kaffi. When in Rome...
Millilendingin og flugid til Abu Dhabi var vaegast sagt ahugavert. God upphitun fyrir komandi stopp i reisunni okkar...
Tuesday, June 08, 2010
Flugthreytubloggid
- Nuverandi stadsetning: Cape Town.
- Nuverandi stemning: alveg gifurlega god
- Nuverandi medvitundarastand: gaeti verid betra
- Nuverandi hugarastand: afar steikt
- Aaetladur timi fra seinasta svefni: eeeehh..... pass
Mikid hrikalega er madur lengi ad koma ser fra hosteldyrum i Istanbul ad hosteldyrum i CapeTown! Annars var thetta afar skemmtilegt ferdalag i flesta stadi. Vid forum med sporvagni langleidina a flugvollinn i Istanbul og svei mer tha... held eg hafi aldrei runtad um a slikum adur. Thad getur vel verid ad solin hafi ekki skinid a okkur i Tyrklandi, en theim til tekna verd eg nu ad telja afskaplega godan mat og algjorlega idiotproof almenningssamgongur.
Eg byrjadi vel a flugvellinum i Istanbul. aetladi mer a salernid og rauk beint undir naesta skilti sem a stod: Women. Eg veit ekki hvor var meira hissa yfir adkomunni, eg eda vesalings konan sem var thar inni ad akalla Allah sinn. En eg var fljot ad lata mig hverfa. Thakkadi theim sama Allah fyrir ad thurfa ekki ad fara ur skonum thegar eg fer a flugvallaklosett. Va, thad er kannski rett ad taka thad fram ad eg er enn osofin eftir ferdina og frekar steikt i hausnum. Var thetta nokkud gudlast?
En annars attum vid hina agaetustu reisu med arobunum i Etihad airways. Ahugaverd millilending i Abu Dhabi. Inflight entertainment rokkar. Godar stundir...
Friday, June 04, 2010
Af Antoni Skulasyni sjalfum, simalausa lifinu og nyju solarvorninni
Thad thydir ekkert ad vera of mikid abbo ut i ofursvolu Svamp Sveinsson og Top Gear urin okkar. Vid erum bara svona miklir trendsetterar i edli okkar. Eg bendi ahugasomum a vefsiduna www.argos.co.uk. Ja, thu getur lika verid jafn svalur og vid...
Solin er buin ad skina a okkur alveg sidan vid maettum a svaedid og ser ekki fyrir endann a thvi. Fyrir ahugasama tha er gaman ad segja fra thvi ad vid keyptum nyja solarvorn i stad hinnar svokolludu "hrydjuverkasolarvarnar" sem gerd var upptaek a Keflavikurflugvelli og statum nu af thessari lika finu solbrunku. Medfylgjandi eru myndir af okkur teknar eftir solbadid i dag. Fyrir thig sem thetta vardar, tha er eg klarlega ad vinna brunkukeppnina :p Thessi mynd var tekin af mer i godu geimi a Christ pieces tennisvellinum her i Cambridge, thar sem eg syndi gamla takta..
Eg tharf varla ad taka thad fram ad eg rustadi thessum leik. Eins og sja ma a myndinni, tha var Danni frekar svekktur....
Tuesday, June 01, 2010
African Vacation. (Look kids, it´s Big Ben!)
Hér sit ég á Flugstöð Leifs Eiríkssonar með fríðu föruneyti á leið í fyrsta áfanga á reisu sem meira að segja Leifur sjálfur gæti ekki skammast sín fyrir. Litla föruneytið samanstendur af sjálfri mér og mínum annars ágæta bróður og er stefnan tekin á ekki ómerkilegri lönd en England-Tyrkland-Suður-Afríka-Namibía-Egyptaland-Jórdanía-Ísrael. Í grófum dráttum. Svo að ég vitni í Stefán Þór frænda, þá förum við á HM, sem stendur fyrir Hinum Megin á hnettinum.
Ferðin hefur farið þokkalega vel af stað. Ég gleymdi vegabréfinu, Vísakortinu og myndavélinni heima, en það uppgötvaðist sem betur fer áður en komið var í næstu götu. Danni var stoppaður í vopnaleitinni með mannskaða sólarvörn sem gerð var upptæk með det samme. Fall er fararheill! Ég spái því hér með að ég gleymi ekki fleirum stórkostlega mikilvægum hlutum og enn betra, við munum ekki brenna í sólinni. Rauðhærðir rokka!