Saturday, May 03, 2008

Bonne Camino

I dag er ég búin ad vera á gangi í 6 daga, og hef lagt 150 km ad baki. Ágaetis dagsverk thar inn á milli verd ég ad segja, nokkrar blodrur her og thar, sólbrunninn nebbi og vinsti kálfi og slatti af myndum.

Líf pílagrímsins er dásamlega einfalt. Madur vaknar snemma. Fyrir tá sem thekkja mig tá megid thid endilega dást ad thessu, ég fer á faetur um 6 leytid! og note bene snooza ekki! enda gaetu herbergisfélagar mótmaelt slíku og odru eins, en their hafa verid ansi margir. Fyrsta daginn vorum vid Karitas bara 2 saman í herbergi en daginn eftir thad sváfum vid í gomlum spítala fyrir pílagríma, sem tekur 120 manns í koju. Og thad var smekkfullt út úr dyrum.

En aftur ad degi hins árrisula pílagríms. Vaknar snemma, burstar tennur, plástrar blodrur og arkar af stad. Mjog gott ad ganga í byrjun dags ádur en sólin kemur upp og svo snaedum vid morgunmat einhvers stadar á leidinni, nortum í braud, vid kaupum okkur stundum jógúrt og stundum stoppum vid á kaffihúsum fyrir koffínfíklana (nefnum engin nofn en fyrsti stafurinn byrjar á K og endar á aritas ;). Og áfram orkum vid, 20-30 km í dag. Í dag gengum vid 31 og madur lifandi var ég threytt! Thad var líka mjog heitt í dag. Vid komust loksins á áfangastad kl. 14, sveittar, threyttar og án efa mjog rjódar en allt fullt í gistingu pílagríma hér í Torres del Rio. En húsfreyjan hér aumkadi sig nú yfir okkur og vid fáum ad sofa úti á svolum. Fyrsta nóttin undir stjornunum!

Thad fyrsta sem madur gerir er ad thvo i hondunum thau fot sem madur tharf ad thvo, svo ad thau thorni nú tímanlega, og annars eiginlega nennir madur thví ekki. Sídan tekur sturtan vid og hversu gód er sú sturta? Úff Kalli segi ég nú bara, alveg sama hvort hún er kold, volg eda heit, hún er góóóóód.

Pílagrímar hátta snemma en ná nú samt yfirleitt ad kanna nánasta umhverfi. Hver hefdi haldid ad manni thaetti gód hugmynd ad fá sér smá eftirmiddagsgongutúr eftir ad hafa gengid 30 km fyrr um daginn? Madur spyr sig, en thannig er thad allavega...

Kvedja af stígnum hédan á Spáni. Smá pepp-comment fyrir vidforulan pílagrím alltaf vel thegin...

6 comments:

Anonymous said...

Hæhæ dugnaðarforkar, við edda sitjum hérna við tölvuna og erum smekkfullar af eldsmiðjupizzu og joafelköku, jakkkkkkk:)
þið eruð endalaust duglegar, hlökkum til að fylgjast með ykkur,
kveðja, Ásta og Edda og já Marta heimreisufari líka

Bára Mjöll said...

Mmm, þetta pílagrímsgöngulíf hljómar alveg hreint dásamlega! Gangi ykkur vel ;) og góða skemmtun. Bestu kveðjur frá öllum á Seyðis.

Ólafur G.S. said...

djöfull ertu dugleg maður.... ég skal sko láta þig vita að ég labbaði alla leið út úr íbúðinni minni og út í bíl...ekki nóg með það...þá labbaði ég líka úr bílnum og inn í vinnu..

haldið áfram að vera duglegar

Anonymous said...

Tek undir með Óla -mér þykir þið magnaðar!
Gekk sjálf eins og hann út úr íbúðinni minni og inn í bílinn í morgun, þaðan inn í vinnuna...en í lok dags nennti ég ekki meiru...og unglingarnir héldu á mér út í bíl -en þaðan gekk ég nú sjálf hingað inn í íbúð, þar sem ég ligg nú uppi í sófa...;)
Sigurveig

Anonymous said...

Rhelló Guðrún við Bjartur sitjum hér og skoðum og lesum bloggið þitt. Það er mjög gaman að fá fréttir af þér frá útlöndum. Verðum samt að segja að okkur hlakkar til að fá þig heim en hafðu það nú sem allra best og mundu að þú ert að ganga veginn mikla og sögurnar og myndirnar og upplifunin ómetanlegt. kveðja frá Krókatúni 5. Særún og Bjartur
Sccooobbbbyyyy scccoooobbbbbyyyyy dooooooo

Anonymous said...

þú ert nú meiri dugnaðarforkurinn!!!

Við bíðum hér eftir að bumbubúinn láti sjá sig en ekkert bólar á honum enn. Honum líður bara voða vel í bumbunni.

kv Danni fraendi og co