Jaeja, ta er aevintyrid hafid og thad med miklum hvelli. I dag tti ad vera dagur 5 en vid erum tho bara buin ad ganga i fjora. Hvad skedi? Ju vid vorum vist heldur bjartsynar a tima milli tengifluga, er klukkutimi ekki nóg? ég meina, vid erum nú í pílagrímsferd! Er Gud ekki med okkur í lidi? Vid ádum í stadinn i Cambridge í gódu yfirlaeti í annars tómu Norfolk street, og hofum nú lagt ca. 100 km ad baki. Ekki svo slaemt fyrir 4 daga.
Sma blodrur hér og thar og nefid á mér er nú sjálflýsandi eftir mikinn sólardag í dag, en allt er gott bara. Brakandi blída, fyrir utan thokuna og syndaflódid fyrsta daginn, fallegt landslag og fullt af furdufuglum og gridarlega áhugaverdu fólki. Frábaert!
Spaenskan er á uppleid, nú get ég allavega líka sagt "raudvín"!!!!!
Thursday, May 01, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Já ég vona að pakkningin frá mér geti nú eitthvað hjálpað með blöðrur og bólgna fætur...
Kveðja
Særún
Post a Comment