Monday, February 26, 2007

say what?

Hver getur sagt mer hvad i veroldinni capsicum er? Their eru vida hrifnir af thessu herna en thegar madur spyr hvad thetta se tha segja their bara: you know... capsicum. Pizza with capsicum, the bread and the cheese and tomato and you know... capsicum. And then cook in oven. Yes?

Thetta virdist vera hin mesta radgata Indlands og sa sem er fyrstur til ad geta rett getur att von a indverskum gladningi thegar eg sny aftur. Hvernig hljomar t.d. fyrirtaks pyngja ur kameldyraskinni?

6 comments:

Anonymous said...

Capsicum er paprika :)

Í verðlaun vil ég fá rauðan silki sarí frá Indlandi takk ;)

Kveðja frá Nýja-Sjálandi,
Elva

Anonymous said...

Aaaa, Elva var á undan mér með þetta! Já Capsicum er græn paprika eða grænn pipar :) Hvernig bragðast maturinn annars þarna úti? Ég hef verið að lesa bloggið þitt fyrir ömmu og afa þegar þau kíkja í kaffi til okkar. Þeim finnst þetta alveg frábært að fylgjast með ykkur svona, þér, Jóni og Báru. Bestu kveðjur úr Fellabænum Helga Dögg

Jón Kolbeinn Guðjónsson said...

sheise verd eg ta ad fara ad ritskoda pistlana min enn frekar! eg sem var buinn ad draga mikiid ur bullinu svo mamma fengi ekki shock jæja verd ter ad godu med rikuna i indlandi bid ad heilsa øllum sem eg tekki tarna uti kvedja jon kolbeinn

Unknown said...

ooo ég hefði líka getað giskað á paprikuna... fæ ég ekki líka verðlaun :)
Kærar kveðjur úr Kópavoginum
Helga

Anonymous said...

Klárlega þistilhjörtu!!!

Gudrun Iris said...

Gaman að lesa boggið þitt frænka, vona að ferðin gangi vel og spáin rætist:-)
Ef keppnin er enn í gangi, þá héllt ég að þetta þýddi einfaldlega pizza með öllu.