En allavega, eg er stodd i Indlandi og hvad get eg sagt um Indland? Eg er allavega ekki yfir mig heillud af landi og thjod get eg sagt ykkur. Skitt med nidurnislu og ohreinindi, eg bjost vid thvi hvort ed er og satt ad segja hefur thetta allt sinn sjarma, en folkid er bara ekkert eins aedislegt og eg hafdi vonast til. Mer finnst til undantekninga ad folk se gladlegt her og kannski er thad bara menningarsjokkid en Indland er buid ad gera mig ad biturri, paranojadri gamalli konu! Mer finnst bara allir vera ad reyna ad svindla a mer og i thau fau skipti sem folk actually brosir, viti menn, thad er ad reyna ad pranga einhverju yfirleitt helv5@%&^#^ drasli inn a mig. Svei mer tha. Min munnvik hafa allavega aldrei verid svona thung, stundum tharf eg virkilega ad vanda mig til ad hafa lyst a thvi ad brosa...
Audvitad er mikil fataekt her og thad kemur oft fyrir ad betlarar komi og bidji um pening. Sem eg einnig bjost vid og var buin ad taka thann pol i haedina ad gefa ekki neitt thar sem eg held ad thad se ansi skammgodur vermir fyrir thetta vesalings folk og engin leid til ad bjarga heiminum. En hins vegar er annad sem eg hefdi aldrei truad, ad oftar en einu sinni og oftar en tvisvar hofum vid verid hundelt langar vegalengdir adallega af konum, vel i holdum, i finum fotum og alsettar skartgripum i andliti hondum og fotum, sem heimta af okkur 150 rupiur (ca.300 kr) a medan betlarar og fataeklingar vilja fa adeins 10! Kraest, eg sem helt ad graedgin byggi adallega a storu ljotu Vestulondunum en eins og vinur minn hann Skramur segir, boj o boj, jola hvad...
Thannig ad Indland er fyrsta landid i reisunni sem faer ekki toppeinkunn, thott vissulega hafi mer alls ekki leidst! Magnadasta upplifunin hingad til er an efa nott undir stornunum i eydimorkinni, og reyndar eydimorkin oll reyndist vera vin i eydimorkinni, i ordsins fyllstu. Madur er lika ordin ymsu vanur og haettur ad kippa ser upp vid geitur, beljur, hunda og kameldyr i umferdinni, thetta er bara normid herna. Indland er svona land thar sem allar aaetlanir eru gjorsamlega gagnlausar, madur getur engan veginn gert ser i hugarlund hvad getur mogulega komid naest. Vid forunautar erum sammala um thad ad thetta se thannig land ad heimsoknin verdi betri i minningunni en nokkurn timann upplifuninni sjalfri, og thetta er buid ad vera mognud upplifun. Ad hugsa ser ad eg hafi bara verid herna i 9 daga, hvad tekur Indland eiginlega upp a naest?
Svona i lokin er eg med enn annan nyjan lid sem eg kys ad kalla skilabodasjoduna, atridi sem bradnaudsynlega tharf ad koma a framfaeri til utvalinna adila.
- Til Jons Jokuls, mins kaera samlita felaga: thin hugsadi eg mikid til i flugvelinni a leidinni til Indlands, thar sem eg las bok sem heitir The boy in the striped pyjamas. Algjort must-read. Man nu ekki hvad hofundirinn heitir en fyrir thig, og alla adra sem filudu the kite runner, thid einfaldlega bara verdid. A allt odrum notum og til allra taelandsfara lika, eg atti moment i gaerkvoldi sem slo ut N-nuddid i Bangkok, thott eg hefdi ekki talid thad mogulegt...
- Til mommu: Thu tharft ekki ad hafa neinar ahyggjur lengur. I dag for eg til lofa-lesara sem spadi thvi ad eg myndi hitta draumaprinsinn thegar eg verd 27 ara og 8 manada (og ef eg er ekki fyllilega anaegd med hann aetti eg ad skila honum, thvi ad tha kaemi annar thegar eg verd 32 ara). Hann alitur mig vera mjog frjosama og muni eignast 2-3 born. Jassko, nu thurfum vid ekkert ad raeda barnaborn fyrr en i fyrsta lagi mai 2008.
3 comments:
Sæl frænka, gott að fá fréttir af þér. Þú hefur vonandi tekið myndir,verður gaman að sjá myndir þegar þú kemur heim. Hér er bara kalt,snjóar,Fjarðarheiðin var ófær í gær, brjálað veður,brrr.Bestu kveðjur af austan, Helga Dögg
hehehe alltaf jafn gaman að lesa póstana þína! ÉG bið að heilsa frá Danmörku
Gott að heyra að þú ert enn "lifandi og sparkandi" Guðrún mín. Haldið bara ykkar striki og skemmtið ykkur vel! Kveðjur frá Bretaveldi.
Post a Comment