Nyjasta landkonnunin atti ser stad i Thyskalandi, thar sem eg sotti heim heidursmanninn Lars sem byr i baenum Tubingen rett hja Stuttgart. Atti eg thar godar stundir, rolti um baeinn og kiktum vid einnig a kastala thar nalaegt med Peter, vini Lars.
Thjodverjar virdast vera hid vaensta folk, einstaklega kurteisir og tala einstaklega slaema ensku! Undantekningin a prudmennskunni hlytur tho ad teljast konan sem vippadi buxunum nidur um sig i straetoskyli um midjan daginn og pissadi a gotuna, hun virtist ekki vera neitt vodalega prud. Thyskaland faer ekki sidur toppeinkunn en Danmork, thar borda menn brezel og tala um jagemaster i odru hverju ordi, keyra rettu megin a gotunni, og thar er enginn madur med monnum nema hann klifri i klettum og dansi salsa...
Svona ad lokum aetla eg ad kynna til sogunnar nyjan hluta, enska hlutann, svo ad enskumaelandi vinir viti nu hvad eg er ad bralla og ad eg er nu enn a lifi...
A warm welcome to all you non-icelanders. In order for you to follow my tracks around the big bad world I will do the highlights in english, kind of like match of the day I guess, I'll just show the goals but not the totally boring parts in between. So far, I've been to England, Denmark and my latest conquest, Germany. I had a great time in Germany, found the germans to be quite wonderful, exception to the rule being that woman that dropped her pants in a bus stop in the middle of the day and just pied on the pavement. I didn't really find her that wonderful, though in all fairness, I guess when you have to go you have to go! All in all, Germany get topmarks, there they eat brezel and talk non-stop about jagermaster (in between drinking it), drive on the right side of the road and noone is anyone unless they rockclimb and salsadance...
Wednesday, February 07, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
6 comments:
Gott ad heyra ad reisan byrji vel hja ther!! Buin ad vera taepar 2 vikur a flakki um Kina, allt gengid vel:)
gaman að heyra fréttir af þér! hafðu það gott, kveðja Jón Kolbeinn
Hæhó, gott að allt gengur vel.. allt gott að frétta af Fróni, erum samt strax byrjaðar að sakna þín á deildinni og hlökkum til að fá þig heim aftur :)
Kærar kveðjur Helga
Sæl frænka
Gott að heyra að allt gangi vel hjá þér. Bestu kveðjur frá Egilsstöðum Helga Dögg frænka
Hæ Hæ Gaman að sjá að þú er komin af stað í reisuna miklu :)
Hlakka til að lesa fleiri innlegg og fylgjast með :)
Bestu kveðjur frá Ágústu :)
Sæl Guðrún mín, vonandi hafið þið það gott í Indlandi þar sem þið eruð örugglega að upplifa ævintýrin! En nú væri gaman að fara að fá pistil frá þér... bara svona þegar þú kemst í tölvu.
Post a Comment