Thursday, July 01, 2010

Mikilvaegi folks i gardyrkju vid Landspitala Haskolasjukrahus

Vid sytkinin erum buin ad eiga goda daga her i Johannesarborg. Mikid ad sja, mikid ad gera. Vid roltum gjarnan nidur i Kinahverfi i snaeding (eg sver thad, Danni er farin ad kvaka, hann er buinn ad borda svo mikid af roasted duck!). Vid erum m.a. buin ad heimsaekja Soweto sem er eitt alraemdasta fataekrahverfi her i S-Afriku og i gaer forum vid i ljonagard. Bara svona til thess ad enginn misskilnignur se a ferd, ju vid auglystum a facebook ad vid hefdum verid bitin af ljoni en ekki haettulegra ljoni en 2 manada gomlu, sem skildi eftir sig nokkrar rispur. Eg er med stora kulu a enninu eftir afar oheppileg vidskipti vid skilti en thad er onnur saga. Vid forum a seinasta leikinn okkar annad kvold og fljugum a vit aevintyranna i Egyptalandi a manudagskvold...

Thessi faersla atti hins vegar ad vera tileinkud heilbrigdisstarfsfolki. Og tha ser i lagi theim sem afplana sumarvinnu a Landspitala Haskolasjukrahusi. Thad goda vid S-Afriku er ad her er enska opinbert tungumal (eitt af alls 11!) og thvi er madur faer i ad lesa flest dagblodin her. Her eru highlightin af theim heilbrigdistengu frettum sem eg hef lesid undanfarnar vikur:
  • Herna er farid ad graeda liffaeri ur HIV smitudum i adra HIV smitada. Their hofu leikinn a nyrnaigraedslum sem gefid hafa goda raun. Tolur eru a reiki her hvad vardar fjolda smitadra en tolur sem madur heyrir eru allt fra 20% upp i 40%. Tho vissulega misjafnt eftir svaedum. Einhver arangur hefur nadst i forvornum a undanfornum arum en midad vid thad sem a undan gekk, tha er ekkert skritid ad thetta seu svona haar tolur. Eftir thvi sem eg fae best skilid, thangad til fyrir nokkrum arum var tilvist HIV almennt ekki vidurkennd og toldu svartir, sem eru vissulega brodurpartur smitadra, ad thetta vaeri einhver hraedsluarodur kominn fra hvitum. Thegar thvi vidhorfi var loksins pakkad nidur tok vid opinbera vidhorfid "thid getid laeknast ef thid bordid nogu mikid af hvitlauki og afriskum kartoflum". Oopinberlega var lika vidhorfid "ef thid stundid kynlif med hreinum meyjum laeknist thid" sem leiddi til naugdunar og i kjolfarid smits mjog ungra barna. Spaid i thvi hvad thetta er ad gerast fyrir faum arum. Mjog slaandi...
  • Nuna undanfarin manud hefur verid timabil manndomsvigslna hja Xhosa aettbalknum. Sem thydir ad ungir drengir fara ad heiman i "heimavistaskola" thar sem eldri menn kenna theim ad vera menn. Hluti af manndomsvigslunni er umskurdur. Adstaedur og almenn faerni i thessum skolum er i besta falli vafasom, og bara thetta arid eru alls 40 drengir latnir! Spaid i thessu...
  • Her var frett i blodunum i gaer med fyrirsogninni "Grisly find in the long grass". Thetta er bein tilvitnun i byrjunina a thessari grein : "Two human skeletons have been found in two different hospitals and in two different provinces in the past month. Two weeks ago a skeleton wearing hospital pyjamas was found lying in the long grass outside the administration offices of the hospital in Belfast, Mpumalanga. Last tuesdagy anothor human skeleton, also wearing hospital pyjamas, was found in the long grass in the grounds of Madadeni Hospital in NEwcastle, KZN. The skeleton was found after a dog was seen dragging pieces of it around the grounds. Both skeletons are believed to be patients who wandered off into the bush and died." Madur alveg spyr sig... Eru ekki orugglega folk i vinnu vid ad sla vid LSH?

2 comments:

Anonymous said...

hahhaah ,,, shit .... :)

kv. Selma

Anonymous said...

Já sæll...þetta er ekkert djók með heilbrigðisgeirann þarna....knús í hús frá krókatúni 5