Tuesday, May 13, 2008

Sagan af thvi thegar vid Karitas svafum hja Spanverjanum

Sko... Thetta var thad sem gerdist. Eg byst vid thvi ad thetta hafi nu allt byrjad i Estella herna um daginn. Vid vorum ad ganga seinasta spol dagsins thegar vid heyrum hropad "Hola Reykjavik!" Ahh thad voru Spanverjarnir sem vid hittum a haedinni daginn adur. Vid gerdum heidarlega tilraun til ad spjalla thad sem eftir var leidar ad gistiheimilinu en samraedur voru tho takmarkadar, thar sem annar talar bara spaensku og hinn bara sma ensku.

Nu, thetta er svosum ekki frasogu faerandi nema hvad ad thennan sama dag fengum vid thessa alveg hreint brilliant hugmynd um postkort a spaensku til Mortu. Hversu snidugt vaeri thad? Vid hofumst vid skrifin thegar okkur datt i hug ad bidja thessa indaelu Spanverja ad hjalpa okkur, sem their og gerdu. Eg vissi nu aldrei almennilega hvad stod a thessu korti og kemst nu varla ad thvi ur thessu thvi thad var sent af stad en thad gleymdist ovart ad taka thad fram ad kortid aetti nu ad fara til Islands, en innihaldid var allavega einhvern veginn svona:

Kaera Marta, osfrv..... Vid erum bunar ad sja rosalega mikid af saetum strakum herna og finna okkur frabaera kaerasta. Hvad ertu eiginlega ad thvaelast a Islandi?

Eftir thetta kom natturlega ekkert annad til greina en ad kalla tha felaga Ricardo og Alberto kaerastana okkar. Alberto var kaerastinn minn, svona af thvi ad hann var yngri og natturulega rikari ;) Ricardo var kaerastinn hennar Karitasar, thott lengi vel myndi hun ekki hvad hann het og kalladi hann alltaf Rodrigo en thad er nu onnur saga. Hann Ricardo er nu alveg uppahalds, svipar i syn til Astriks gallvaska, nema bara med svart har og yfirvaraskegg.

Eftir ad hafa att thessa kaerasta i nokkra daga, og eftir ad vid tyndum minum kaerasta, forum vid ut ad borda med Ricardo og vinum hans, Francisko sem er lika kalladur Paco en vill samt frekar ad vid notum Francisko og hinum sem eg nadi nu aldrei almennilega hvad het. En allavega, thegar vid gengum inn a veitingastadinn, hvern sjaum vid annan en Hollendinginn glada i raudu sokkunum! Alltaf gaman ad sja thann felaga, og i thetta skiptid var hann ad borda thennan lika agalega girnilega rett, paella med alls kyns sjavarrettum. Eg hreinlega fann mig knuna til thess ad apa thetta eftir honum og pantadi thad sama.

REGINMISTOK! Eg fekk gubbuna af skrambans raekjunum (svona fyrir utan hvad var subbulegt ad borda thetta) og vid endudum naesta dag med rutunni til Burgos, thvi ekki labbar madur mikid med gubbuna. A rutustodinni hittum vid fyrir Nacho, eda snakkid eins og hann gengur nu adallega undir svona okkar a milli. Snakkid var med beinhimnubolgu og einmitt a leidinni til Burgos i hvild.

Eftir rolt fram og eftir Burgos i leit ad heppilegri gistingu endadi thetta nu thannig ad vid deildum hotelherbergi eina sjodheita nott (var mjog heitt a thessu hoteli sko) med Spanverja, thar sem vid medal annars styttum okkur stundir vid thad ad horfa a James Bond a spaensku. I llamo Bond... James bond.

Saturday, May 03, 2008

Bonne Camino

I dag er ég búin ad vera á gangi í 6 daga, og hef lagt 150 km ad baki. Ágaetis dagsverk thar inn á milli verd ég ad segja, nokkrar blodrur her og thar, sólbrunninn nebbi og vinsti kálfi og slatti af myndum.

Líf pílagrímsins er dásamlega einfalt. Madur vaknar snemma. Fyrir tá sem thekkja mig tá megid thid endilega dást ad thessu, ég fer á faetur um 6 leytid! og note bene snooza ekki! enda gaetu herbergisfélagar mótmaelt slíku og odru eins, en their hafa verid ansi margir. Fyrsta daginn vorum vid Karitas bara 2 saman í herbergi en daginn eftir thad sváfum vid í gomlum spítala fyrir pílagríma, sem tekur 120 manns í koju. Og thad var smekkfullt út úr dyrum.

En aftur ad degi hins árrisula pílagríms. Vaknar snemma, burstar tennur, plástrar blodrur og arkar af stad. Mjog gott ad ganga í byrjun dags ádur en sólin kemur upp og svo snaedum vid morgunmat einhvers stadar á leidinni, nortum í braud, vid kaupum okkur stundum jógúrt og stundum stoppum vid á kaffihúsum fyrir koffínfíklana (nefnum engin nofn en fyrsti stafurinn byrjar á K og endar á aritas ;). Og áfram orkum vid, 20-30 km í dag. Í dag gengum vid 31 og madur lifandi var ég threytt! Thad var líka mjog heitt í dag. Vid komust loksins á áfangastad kl. 14, sveittar, threyttar og án efa mjog rjódar en allt fullt í gistingu pílagríma hér í Torres del Rio. En húsfreyjan hér aumkadi sig nú yfir okkur og vid fáum ad sofa úti á svolum. Fyrsta nóttin undir stjornunum!

Thad fyrsta sem madur gerir er ad thvo i hondunum thau fot sem madur tharf ad thvo, svo ad thau thorni nú tímanlega, og annars eiginlega nennir madur thví ekki. Sídan tekur sturtan vid og hversu gód er sú sturta? Úff Kalli segi ég nú bara, alveg sama hvort hún er kold, volg eda heit, hún er góóóóód.

Pílagrímar hátta snemma en ná nú samt yfirleitt ad kanna nánasta umhverfi. Hver hefdi haldid ad manni thaetti gód hugmynd ad fá sér smá eftirmiddagsgongutúr eftir ad hafa gengid 30 km fyrr um daginn? Madur spyr sig, en thannig er thad allavega...

Kvedja af stígnum hédan á Spáni. Smá pepp-comment fyrir vidforulan pílagrím alltaf vel thegin...

Thursday, May 01, 2008

Afram gakk

Jaeja, ta er aevintyrid hafid og thad med miklum hvelli. I dag tti ad vera dagur 5 en vid erum tho bara buin ad ganga i fjora. Hvad skedi? Ju vid vorum vist heldur bjartsynar a tima milli tengifluga, er klukkutimi ekki nóg? ég meina, vid erum nú í pílagrímsferd! Er Gud ekki med okkur í lidi? Vid ádum í stadinn i Cambridge í gódu yfirlaeti í annars tómu Norfolk street, og hofum nú lagt ca. 100 km ad baki. Ekki svo slaemt fyrir 4 daga.

Sma blodrur hér og thar og nefid á mér er nú sjálflýsandi eftir mikinn sólardag í dag, en allt er gott bara. Brakandi blída, fyrir utan thokuna og syndaflódid fyrsta daginn, fallegt landslag og fullt af furdufuglum og gridarlega áhugaverdu fólki. Frábaert!

Spaenskan er á uppleid, nú get ég allavega líka sagt "raudvín"!!!!!