Jaeja, aetli se ekki kominn timi a eins og eina faerslu herna. Ymislegt hefur gengid a sidan sidast, eg er buin ad slappa af og berjast vid ofurkongulaer a litilli eyju i Malasiu (Arachnophobia og John Goodman my ass, hefdud att ad sja skrimslid sem eg maetti a badherbergisgolfinu minu einn daginn), buin ad lifa lifinu i Singapore og nu el eg manninn undir nidri i Astraliu.
Singapore var alveg frabaert, thad er alveg naest uppahalds a eftir Nepal hingad til. Eg hef hingad til ekki litid a mig sem mikla borgarmanneskju en i Singapore var eg sko alveg ad fila mig (kannski svo fegin ad sleppa fra kongulonum i Malasiu, missti alveg kulid). Mjog notaleg borg, alls ekki stor og hitti eg thar fyrir skemmtilegt folk, sem er audvitad alltaf gaman.
Astralia, hvad get eg sagt? Allt sem eg bjost vid, gott vedur, sterk sol, vingjarnlegt folk og mikid af bakpokaferdalongum. Her erum vid buin ad vera i nokkra daga, fyrst i Brisbane og nu i Port Macquaere, eda hvernig svo sem madur stafar thad, sem er mitt a milli Sydney og Brisbane. A morgun tokum vid svo rutu til Sydney. Eg veit ekki hvad thad er, vissulega er eg enntha ad vinna i thvi ad rifa mig upp ur thessari ogedis lungnabolgu og er enn half sloj, en thessir dagar eru bunir ad lida i halfgerdri modu og held eg hreinlega ad thetta se algjort spennufall eftir Asiu-aevintyrid. I Asiu var hreinlega svo mikid areiti ad madur hugsadi ekki um neitt annad, og thad ad fara til Astraliu var alltaf svo agalega langt i burtu ad manni datt hreinlega ekki i hug ad sa dagur myndi nokkurn timann koma...
En her er mjog gott ad vera og vid buin ad bralla ymislegt, forum i vatnsrennibrautagard sem var bara stud og nuna rett adan var eg i koalabjarna-spitala. Ansi magnad ad berja thessi dyr augum, eru nu minni en eg hafdi gert mer grein fyrir. Eg er komin svo vel inn i lifid i Astraliu ad eg er meira ad segja buin ad testa heilbrigdiskerfid theirra! Eg hef ekki hug a thvi ad gera thetta ad vana minum i hverju landi en thegar neydin ber ad dyrum... Eg vard svo lansom ad fa annadhvort chili eda pipar i augad a hostelinu okkar i Brisbane, og madur lifandi hvad thad sveid! Helt ad augad aetladi hreinlega ad poppa ut, og gat vist litid annad en latid kikja a thetta (og vissi audvitad af yndislegu staddeyfidropunum sem laeknar luma a, o undur vestraennar laeknisfraedi tekur engan enda;). Thetta jafnadi sig nu fljotlega og vona eg ad thetta marki enda a ofarir minar i thetta sinn.
Annars oska eg vinum og vandamonnum naer og fjaer gledilegra paska og vona ad thid hafid thad oll gott. Eg aetla allavega ad gera thad. I dag er akkurat manudur i vaentanlega heimkomu, hefur mottokunefndin hafid storf? Er thad Smaralindin eda hvad? Eg hlakka allavega til ad sja ykkur...
Hello all, it's been a while and a lot's been going on. Since my last entry I've relaxed and battled giant spiders on a small Malaysian island (Arachnophobia and John Goodman my ass, you should have seen the monster I that i found on my bathroom floor one day), lived life Singapore style and currently I'm "down under" in Australia.
Singapore was great, in fact my second favourite next to Nepal so far. I've never considered myself to be much of a city person but Singapore I really liked (maybe in part because of the escape from those malaysian beasts of spiders, I really lost my cool there). It's a very nice city, doesn't feel so big and I met very nice people there, which is always fun.
And Australia, what can I say? Everything I expected, nice weather, strong sun, friendly people and lots and lots of fellow backpackers. So far, we've spent a few days in Brisbane and are now in a small town called Port Macquaere, or however you spell that, which is middle way between Sydney and Brisbane. Tomorrow we will take a bus to Sydney. The days have gone by in a bit of a haze, Asia was such a shock to the system, quite frankly we weren't sure we'd make it all the way here, but we've kept ourselves busy. We went to a watertheme park, always good fun, and today I went to a koala hospital. Magnificent creatures and wonderful to see them so upclose, smaller than I thought though...
I'm so settled in Australia that I've even tested their healthcare service! Although it should be noted I don't intend to make a habit of this in every country, but an emergency is an emergency;) Standing in the kitchen of our hostel in Brisbane, I managed to get either some chilli or pepper in my eye, and man did it sting! I was sure the eye was just about ready to pop out. It all ended in a good way and hopefully this will be the last of my misfortunes for a while...
In any case, I wish family and friends near and far a very happy easter and hope you have a nice one. I certainly intend to...
Saturday, April 07, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
8 comments:
Sæl frænka. Vorum í mat hjá mömmu í gær, föstudaginn langa, bróðir þinn kom líka. Vorum einmitt að tala um þig í gærkvöldi, hvað væri að frétta af þér og svona. Gott að heyra að allt gangi vel, þú ert alveg ótrúlega óheppin frænka, þetta með chilíið!!!!!Gleðilega páska frænka.
Sæl Guðrún mín. Gott að heyra frá þér, þú ert nú meiri hrakfallabálkurinn. En það gerir ferðina eftirminnilega. Farðu vel með þig.
Ólafía og Guðjón Már
nohh... þannig að þú ert bara handan við Tasmanhafið. Njóttu þess að vera á Ástralíu og endilega hafðu samband ef þú skyldir nú skella þér yfir til Nýja-Sjálands.
Meilið mitt er elva78@gmail.com
Adios!
hæhæ
velkominn í chilliíaugaðklúbbinn við erum reyndar bara tvö sem ég veit um en aðrir eru velkomnir í klúbbinn þið vitið hvað þarf til
Hva mætti halda að þú værir í einhverri helbrigðisstofna vísindaferð um heiminn...allavega komin með góða innsýn víða ;)
Annars fer nefndin að setja sig í stellingar og bíður spennt eftir heimkomunni..
Gleðilega páska :)
Kveðja Helga
Hæ hó og gleðilega páska.. takk fyrir skilaboðin, þú ert sko meira en velkomin í heimsókn, láttu bara vita ef þú ert að þvælast hér á Florida, ég er reyndar bíllaus en það hljóta að vera einhver ráð með það !!
Good to see you are still alive, damn nast those chilli peppers, was it red hot???
Gleðilegt sumar Guðrún mín. Í dag er sumardagurinn fyrsti og það fraus í nótt sem boðar gott sumar samkvæmt gamalli hjátrú.
kv. Ólafía
Post a Comment