Tuesday, April 24, 2007

Groundhog day

Thad er nu gaman ad segja enn og aftur fra thvi ad eg er enn a lifi, og thad i Fiji. Their eru vist longu bunir ad gefa mannaat upp a batinn herna, en eg er tho buin ad kaupa mer mannaetugaffal, bara svona til oryggis ef mer bydst god steik!

Vid oldum manninn her a Fiji adallega a eyjunni Tavewa, um 4 tima sigling fra hofudborginni Nadi, og nutum okkar i solinni og sandinum. Vid fengum reyndar leidindavedur einn daginn, var eins og madur vaeri lentur a Langanesinu thegar madur leit ut um gluggann a skalanum sem vid gistum i, hellirigning og thungbuid...

Thetta var saemilega frumstaett allt saman og satt ad segja var eg komin i godan sumarbudafiling, tharna atti madur ad maeta i mat a rettum tima, thad var sungid og dansad eftir matinn og gist i kojum undir moskitonetum. Eg skodadi mjog svala nedansjavarhella, snorkladi og spokadi mig meira ad segja med hofdingjanum i thorpinu (hann reyndi heldur ekki ad borda mig).

I kvold fljugum vid til svo til Los Angeles, og thvi yfir daglinuna svokolludu, thannig ad dagurinn i dag, 24.april, er eiginlega dagurinn endalausi! Vid yfirgefum Fiji kl.22 og lendum samdaegurs a hadegi. Skondinn thessi timi, nuna er eg a Fiji en a thessum tima a morgun sem samt er eiginlega i dag verd eg i Bandarikjunum, hmmmm.... Vid erum ad ihuga ad gera e-d villt og galid eins og ad raena banka thvi ad vid eigum hvort ed er eftir ad upplifa thennan dag aftur og tha getum vid verid fyrirmyndarborgarar, eins og vid erum ad sjalfsogdu venjulega...

Yet and again, I'm still alive and very much kicking, and that being in Fiji. Apparantly they've given up cannibalism years ago, although I've invested in a cannibalism fork, just in case I'll be offered a good steak!

We've spent most of our time here in Fiji on the island Tavewa, about 4 hours sailing from the capital Nadi, and just enjoyed ourselves in the sun and sand. We did get pretty nasty weather one day, rain and wind, and felt just like home! Grey skies and pouring down, can't beat the feeling...

The place was pretty primitive and I felt like I was away at summer camp. We slept in dorms and punctuality was vital if you wanted to eat, and there was dancing and singing after every meal. I went on a really cool lime stone cave trip, snorkled and even met the chief of the village (he didn't attempt to eat me;)

Tonight we fly to Los Angeles, across the date-line, so we'll experience the 24th of april not only once but twice. We'll leave Fiji at 10 pm and arrive in Los Angeles, same day at 1 pm. This time-business is very funny, now I'm in Fiji but at the same time tomorrow, which aactually is really today, I'll be in USA, hmmm... We're considering doing something wild and crazy like robbing a bank, because we'll experience this day again tomorrow and then we'll behave like the model citizens we really are...

10 comments:

Anonymous said...

mundu bara eftir að kaupa allan tryggingapakkann hjá Al Johnson(eða hvað hann nú heitir sá ágæti maður)

Anonymous said...

Hann heitir víst Ned Ryerson þessi ágæti tryggingasölumaður

Anonymous said...

Það er eki oft sem að maður er svo heppinn að græða heilan sama dag. Þetta minnir mann bara á Hiro í Heros, hann getur beygt of ferðast um tímann. Gaman að heyra að allt sé í sóma og að þið hafið ekki verið nógu sæt fyrir að vera aðalrétturinn. Fengum póstkort í gær frá Ástralíu og Bjartur minn nýtur þess í botn að fá frá þér kort svo segir hann alltaf Guðrún er nú bara rugluð. Hann hlakkar til að fá að spurja þig um alla sögurnar um dýrin sem að þú hefur hitt. Hafðu það gott í USA. Kossar og knús Særún og Co

Anonymous said...

Sæl frænka.

Gott að heyra af þér. Takk kærlega fyrir kortið af Sidney. Farðu nú varlega með þig og gættu þín (fólk getur meira að segja brennt sig á sléttujárnum, sérstaklega ef stigið er á þau)
Kveðja frá öllum óþjóðalýðnum í Botnahlíð 9

Bára Mjöll said...

Við þökkum líka fyrir kortið frá Sidney, það beið okkar í gær þegar við komum heim frá Cornwall. Gaman að heyra frá þér og skemmtið ykkur vel í USA. Kveðja frá Cambridge.

Anonymous said...

Usss það er sko ekkert, ég hef upplifað sama daginn endalaust í tæplega fjóra mánuði (frá því að Matthías fæddist). Það er rosalega skemmtilegt að fylgjast með ferðum ykkar í gegnum bloggið og ég er að kafna úr öfundsýki yfir öllu því sem þið eruð að upplifa.
kv. Elín Ósk af 11-G

Anonymous said...

Sæl frænka. Já kortið sem þú sendir ömmu og afa endaði hér hjá okkur því Kristjáni Jakob fannst ljónið svo flott :) Amma og afi voru hér í gærdag í kaffi, bæði bara brött, og höfðu gaman að því að lesa bloggið þitt. Bestu kveðjur úr Fellabænum.

Anonymous said...

Well the 24th was pretty crazy for me but dont think id like to have seen it twice. hope yours was a lot better.

Unknown said...

Hæ Guðún og alltaf gaman að fylgjast með ferðasögunum þínum. Vonum að hvorki köngulær, mannætur né vondir kallar nái til þín.
Allt gott frá Íslandi - sumarið er að koma.

kv úr Kópavoginum
Danni, Sólrún og Rúnar Ingi

Bára Mjöll said...

Hæ Guðrún, hlökkum til að sjá þig þann 5. maí :) ferðin mikla er bara að verða búin...!