Namaste fra Nepal! Her erum vid stodd eftir flotta ur Indlandinu alraemda, sem eg var tho farin ad saettast adeins betur vid. Segjandi thad, mikid er eg nu glod ad vid hjokkudumst um Indland adur en vid komum hingad til Nepal, thvi ad Indland kemst ekki med taernar thar sem Nepal hefur haelana. Eins mikid og eg var innilega ekki heillud af Indlandi tha er eg alveg agalega innilega heillud af landi og thjod her i Nepal. Her eru allir jafn gladir og allir voru fulir i Indlandi, madur gengur alls oareittur um gotur og fjollin madur, fjollin. Eitt af thvi fyrsta sem vid laerdum her i Nepal er meiningin a bakvid Nepal og Indland, og gaeti eg i augnablikinu ekki verid meira sammala:
Nepal = Never Ending Peace And Love
India = I Never Do It Again
Ansi smellid fannst okkur eftir F%^#&* Indland, eins og vid kjosum helst ad kalla thad.
Afram rombum vid i hin ovaentustu aevintyri, og i stad thess ad slappa adeins af og na attum eftir Indland i rolegheitum i Kathmandu eins og vid hofdum aetlad okkur, vorum vid maett i godan labbitur innan solarhrings vid komu her, traeludumst um 50 km a 4 dogum, forum haest i 2500 m yfir sjavarmal og svafum haest i 2200 m yfir sjavarmali, umkring Himalayafjollunum. Sjaldan hef eg lifad jafn mikid i nu-inu og eg gerdi thessa daga i litlu gongunni okkar, thad var enginn morgundagur eda dagur eftir thad, thad var bara eg og fjollin. Ja og audvitad Rosa og Steinthor. Og leidsogumadurinn okkar. Og allir hinir Nepalbuarnir sem vid hittum. Og fjollin, var eg buin ad segja thad. En allavega, hapunktur...
Eftir aevintyri Indlands, til thess ad letta okkur adeins lifid og tilveruna og agengi Grou a Leiti (af hverju 2 stelpur en bara 1 strakur?) akvadum vid ad thar sem vid Steinthor erum svo lukkuleg ad vera baedi born Nielsar, skyldum vid hreinlega gerast systkini. Thannig ad nuna er eg ekki lengur bara litla systir heldur a eg ordid litinn brodur og Steinthor ekki lengur bara stori brodir heldur litli brodir lika. Thetta er ad virka lika svona skrambi vel og thad furdulega er ad vid virdumst vera ad detta i hlutverk og hogum okkur ordid i flesta stadi eins og systkini, mjog skondid (Thott thad feti ad sjalfsogdu enginn i fotspor stora brodur, myndi aldrei nenna ad senda Steinthori postkort ur hverju landi;) I augnablikinu hofum vid aettleitt Steinthor a Skagann (sorry Lara og Hafnarfjardar-Niels, en thad bara virdist lausara um mina malpipu), en sjaum hvad setur...
P.S. Gaman ad sja vidbrogdin vid Capsicum thrautinni og er Elva otviraedur sigurvegari, til hamingju med thad! Eg fullvissa thig ad okkur lidur ollum betur med thessa vitnesku undir beltinu og thu att silkid inni hja mer...
Monday, March 05, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
5 comments:
Namaste!
Ég rukka þig um silkið þegar við hittumst næst - hvenær sem það nú verður??
En annars öfunda ég þig mikið af Nepal. Var þarna 1999 og hef ekki ennþá látið verða af því að fara aftur sem er náttúrulega algjör synd. En það er pottþétt á stefnuskránni, ekki spurning!
Hafðu það áfram gott :)
Vá, get bara látið mig dreyma um Himalya fjöllin... Nokkur möguleiki á myndum?
Namaste.
Vá hvað þetta er spennandi..
Hlakka svo til að sjá myndir og heyra alla sólarsöguna þegar þú kemur heim.. Hafið það gott duglegu ferðalangar ;)
Kveðja Helga
Jæja þetta er frábært að geta lesið svona smá ferðasögur af og til. Vona að hvert nýtt ævintýri verði eins og Nepal: breathtaking that is. Við elskum þíg og söknum þín.
Særún, Márus og Bjartur Snær
p.s.
Márus náði sveinsprófinu
glæsilegt ad lesa ad tid séud ad detta inn í lönd sem er gaman ad upplifa, tad er fátt betra. Kvedja frá dk
Post a Comment