Saturday, March 24, 2007

Mosinn ber ad dyrum

Jaeja, eftir langthrada bid stigum vid a land i Malasiu. Ferdalagid okkar fra Indlandi var nu i lengra lagi, og millilentum vid m.a. a Sri Lanka, ansi gaman ad segja fra thvi. Skv. skilgreiningu sem runnin er undan Steinthori hofum vid tho eiginlega ekki "komid" til Sri Lanka, thvi ad hafa komid til lands tharf madur ad hafa eytt a.m.k. 15 minutum thar, utan flugvallarins. Agaetis skilgreining fannst mer og eg held mig vid hana.

Nu erum vid i Kuala Lumpur og mer finnst Kuala Lumpur, eda thad litla sem eg hef sed af Kuala Lumpur, aedisleg. Thad er eitthvad svo exotiskt vid ad vera i Kuala Lumpur, bara eitthvad vid nafnid. Malasia er mjog vestraen borg, naestum eins og madur se bara kominn til Bandarikjanna eda Evropu, en hefur samt eitthvad serstakt vid sig. Og ja, thad verdur ad vidurkennast, vid erum buin ad borda a McDonalds.

Annars hefur Malasia ekki verid eins saetur dill fyrir mig og eg hafdi hugsad mer. I gaerkvoldi stauladist eg inn a klinik Dr. Orrloffs (skyldur Stellu, eg veit thad ekki) med haan hita og kuldahroll, sannfaerd um ad nu vaeri eg orugglega komin med malariu. Einum og halfum tima seinna og 40 000 kronum fataekari stauladist eg ut, med kroppinn fullan af syklalyfjum sem eg hafdi fengid i aed, supu sem hefdi somad ser vel a blodsjukdomadeildinni, og adra eins supu af toflum i toskunni, med gat i hendinni og brjostkassanum eftir hinar ymsu stungur og thaer godu frettir ad ekki vaeri eg adeins med lungnabolgu, heldur vaeri 80% likur a thvi ad eg vaeri med "community acquired methicillin resistant staphylococcus aureus". MOSA. Frabaert og akkurat thad sem eg thurfti. Personulega held eg med thessum 20% sem segja ad thetta se bara venjulegur staph aureus og thad vaeri agaett ef thid gerdud thad lika. Thad er ekkert vodalega heppilegt fyrir hjukrunarfraeding fra Islandi ad vera MOSA jakvaedur. Annars lidur mer bara agaetlega, soldid slopp en ansi brott bara. Og eg get sjalfri mer um kennt, eg var ad leita ad einhverju framandi var thad ekki? Hvad er meira framandi en ad lata Harvard-menntadan malasiskan laekni tappa af ther 300 ml af fleidruvokva a skodunarherbergi i laeknaklinik i midbae Kuala Lumpur? Madur spyr sig, mer thaetti gaman ad heyra einhvern toppa thad...


At last we have landed in Malaysia, our promised land whilst living the India horror, and it's everything it promised to be. Our journey from India was quite a long one, with a layover in Sri Lanka. A very nice airport in Sri Lanka, but according to my friend Steinthor's definition we weren't really in Sri Lanka, as you have to spend at least 15 minutes outside the airport to actually have been in that particular country. A fine definition I think and so I will stick to it. Hence I haven't really been to Sri Lanka.

Kuala Lumpur is pretty cool. There's just something so exotic about the name that just makes you smile, how can it be that I am in Kuala Lumpur? It has a very western feel to it, it's almost like being in USA or Europe, although it does have something extra special about it. And yes, I must admit, we have indeed eaten in McDonalds since we arrived.

Malaysia has been a little bitter sweet for me. LAst night I stumbled into Dr. Orrloff's klinik, convinced that surely I have malaria as I had a high temperature and chills. I stumbled out an hour and a half later, not with malaria but a system full of antibiotics, a great big coctail that I'd been given intravenously and would have done pretty well at the hematology ward I work in, similar kind of tablet coctail in my bag, stingmarks in my hand and thorax and the great news that not only to I have a chest infection, but odds are that it is community acquired methicillin resistant staphylococcus aureus. Not to worry, I feel a little under the weather but not too bad at all, but this is really bad news for a nurse from Iceland, where actions to fend of MRSA are quite aggressive. It's about 80% likely that I have it, so of course I'm rooting for the other 20%, it could be a bit of a mess for me if I do have it. My own stupid fault maybe. I was looking for exotic wasn't I? What could possibly be more exotic than have a Harvard-educated Malaysian doctor drain 300 ml of your pleural fluid in a klinik in Kuala Lumpur city centre. One does wonder...

12 comments:

Anonymous said...

OMG vona svo sannarlega að þetta sé ekki MOSA, annars verðum við bara að hafa tilbúið eitt einbýli fyrir þig þegar að þú kemur aftur til landsins... láttu þér nú batna sem allra fyrst :)
Kærar kveðjur Helga

Anonymous said...

Ji.....vonandi ekki MOSA maður....það væri samt soldið gaman að hafa þig í einagrun hjá mér á slysadeildinni til að rækta þig upp....vú...þú gætir komið með allar myndirnar og "framandi" nammi og sagt mér alla sólarsöguna...ja...ef þú átt auðvelt að tala með maska ;) Styð hin 20% engu að síður kv. Óli

Anonymous said...

Alveg sannfærður um að þetta fékkstu fyrir að éta á McDonalds, það skildi engin gera.. :p
Veit ekkert hvað MOSA er en verð samt að taka undir með hinum og vona að það sé ekki það sem hrjáir þig..
Baráttukveðjur frá florida

Guðrún Lísbet said...

Va, hvad eg hef verid steikt thegar eg skrifadi thetta blogg, eg kalladi Malasiu borg! Hef tha vaentalega verid ad meina Kuala Lumpur, sem er einfaldlega kollud KL, allavega herna a kyrrahafseyjunni Tioman thar sem eg er einmitt stodd nuna.

Eg skal passa mig a ad kaupa nog af framandi nammi, Oli minn, svo vid getum skemmt okkur saman i MOSA-uppvinnslu a slysadeildinni og eg er ad sjalfsogdu uppfull af krassandi sogum og gaman ad segja fra thvi ad eg er einstaklega faer i ad tala med maska.

Og madur spyr sig, hefdi eg sloppid vid thessi oskop ef eg hefdi blandad pipar i tomatsosuna mina thennan orlagarika dag a McDonalds? Jah, thegar stort er spurt...

Anonymous said...

Æj kerlingin mín vonandi fer þetta allt vel :) Farðu bara varlega ;)

kv Lilja Simma www.blog.central.is/kruttan

Anonymous said...

Mosa já verður þú þá svona græn eins og mosi. Maður spyr sig bara, er ekkert búin að læra hjúkrunarfræði. 20% eru sko alveg nóg til að sannfæra mig. Sendi þér tölvupóst á dindill endilega skoðaðu hann ef þú getur.
Kossar og knús Særún og co

Anonymous said...

Aei litla skinnid sko, alls ekki gaman ad vera lasarus í útlandinu!
Hvad thá ad vera búin ad naela sér í MÒSA - ég segi bara OMG eins og Helga hollsystir!
En sem betur fer er oftast haegt ad gera eitthvad í thessu MÒSA ógedi svo ég legg til ad thú bara kikir upp á A7 til hennar Kristínar Helgu og laetur thau tharna bara drepa thennan fjanda nidur!!
Annars thá styd ég hin 20% gallhart!

Kram frá Stokkhólmi.

Jón Kolbeinn Guðjónsson said...

hæhæ
Fyrirgefðu að ég kommentaði ekki á síðasta blogg! var að stúdera undir próf. Ég tek undir með evert og spila mig svaka vitlausan með að skilja ekkert hvað MOSA er. Dettur samt einna helst í hug búbblubúbblu veikina sem skafti og skabti fengu í eyðimörkinni

Bára Mjöll said...

Vá Guðrún - vonandir sleppur þú vel frá þessum hremmingum og getur notið þess sem eftir er ferðarinnar. Farðu vel með þig. Kossar og knús frá Cambridge.

Anonymous said...

Guðrún mín ég veit ekkert um MOSA veiki en vona svo sannarlega að þú komist heil úr þessu. Gott að sjá hlægilegar hliðar á málunum eins og frændi þinn gerir. Hláturinn lengir jú lífið ekki satt??? Sendum þér sterka strauma úr fjalla- og sjávarloftinu á Seyðis.
kv. Ólafía

Þú hlýtur að fíla svona framandi staði enda komin af blámönnum.

Anonymous said...

pottþétt 20%;)

Anonymous said...

Gleðilega páska Guðrún mín. Vonandi er jákvæð ástæða fyrir því að þú hefur ekki skrifað lengi. Rólegir páskar hjá okkur, gott að dunda sér við að fara á skíði og liggja í heita pottinum í sundlauginni. kveðja frá heimilisfólkinu sem er heima.
Ólafía