Saturday, March 17, 2007

Hallo Indland. Aftur.

Jaeja, tha erum vid lent aftur i Indlandi eftir ad hafa kvatt Nepal med grati og gnistan tanna. Aeji hvad mig langadi ekkert ad fara thadan, og thad til Indlands af ollum stodum. Nepal er buid ad vera eitt stort aevintyri og kynntumst vid morgu godu folki. Thangad bara verd eg ad fara aftur og fara i almennilegan gongutur, vid vorum naestum farin ad vaela i timabili med oll thessi storkostlegu fjoll i kringum okkur og vid of timabundin til ad komast alveg ad theim. A naesta ari kannski...

Indland var ekki alveg jafn agalegt adkomu og seinast enda erum vid nu reynslunni rikari og ekki alveg jafn graen og i fyrra skiptid. I dag erum vid hins vegar buin ad vafra um goturnar her i Delhi og nu man eg nakvaemlega af hverju vid kolludum Indland thad sem vid kolludum Indland. Aeji folk, latid mig i fridi, mig langar ekkert i pasminu, eg er ad stikna. Og nei, mig vantar ekki leigubil. I alvoru, mig vantar ekki leigubil, eg get labbad thessa 20 metra. Ja eg er viss. NEI EG VILL EKKI LEIGUBILINN THINN, LATTU MIG VERA!!!! Mer finnst gott ad labba, i alvorunni!!!!!!!!! (Typisk samtal a gotum Delhi)

A eftir tekur enn nytt aevintyri vid, Vid thurfum ad koma okkur til Chennai, sem er a austurstrondinni, og thangad aetlum vid ad fara med lestinni sem tekur okkur vaentanlega adeins um 42 tima. Vid verdum vaentanlega ordin lettgeggjud thegar thangad kemur en eftir ad hafa eytt 26 timum a flugvollum a sinum tima til ad komast til Irlands tha held eg ad vid gudderum thetta med stael. Vid erum med spilastokk, eg er buin ad kaupa 2 baekur og svo verdur thad bara harkan sex. Thad er vist afar dyr og afar oaetur maturinn i lestum her i Indlandi thannig ad a eftir aetlum vid ad nesta okkur upp med vatni, bonunum og hverju odru sem vid getum laest krumlunum um (vaentanlega kex, sukkuladi, snakk og kannski sma braud ef vid erum heppin). Utiskemmtanaflokkur sem bordar uti? Nema bara i lest audvitad. Hmmmm, thetta verda kannski langir 2 solarhringar...

Eg er buin ad fa skammmir i hattinn fyrir ad standa mig ekki i enskublogginu og her er thvi enskufaersla nr.2:
Namaste in English (as promised to Lola, I always do my best to keep my promises and this is a particularly easy one). Here I am again, in India, after saying goodbye to Nepal with regrets. Our time there was exceptional and as it turns out, waaayyyy too short. Our 2 weeks were one big adventure, from trekking to rafting to jungle safaris on elephant backs to breathtaking mountain view. Nepal is without a doubt the most amazing country I've visited so far and I'm already toying with the idea of a return, and the sooner the better! Then I will make enough time to enjoy the mountains like they deserve to be enjoyed, by properly exploring them. The Nepali people are such a cheerful bunch as well, makes all the difference from the grumpy Indians.

India the first time was a bit of a horror but by the end of our stay that time around we were starting to see the humor in the whole thing. This time, it seems to be a bit easier on us and we're a bit more seasoned I guess, but still, having walked around Delhi today, I remember again why we called India what we called India (and it wasn't a very nice word at all). For gods sake people, just leave me alone! I don't need a pasmina, it's too bloody hot. And no, I don't need a taxi, I prefer to walk these 20 meters. Yes I'm sure. Yes I'm quite sure. NO I DON'T NEED YOUR TAXI!!!! (This would be a typical conversation on the streets of Delhi)

Tonight we embark on another great adventure, we need to get to Chennai and to get there we will take a little train ride, which apparently shouldn't take much more than 42 hours or so. Should be a bit funny I guess, and having spent 26 hours in airports trying to get to Ireland last month, I'm not too worried. We have a deck of cards, I've bought 2 books, it should be okay. The food in Indian train is apparently very expensive and very uneatable so the remains of this afternoon will go by in supply-hunting. 42 hour long picnic on a train, should be a hoot!

4 comments:

Anonymous said...

Gaman að heyra í þér svona af og til. Þetta Internet er alveg magnað fyrirbæri. Vonum að lestarferðin verði ekki of löng, þurfið þið nokkuð að vera með bleijur á ykkur líka:) Nei annars er það ekki bara í Kína. HÍ hí hí hí. Söknum þín hér á klakanum, ískalt í dag. Kossar og knús
Fjölskyldan Krókatúni 5

Bára Mjöll said...

Hæ - vonandi hefur lestarferðin gengið vel, en hvert farið þið svo aftur næst? Kærar kveðjur frá Cambridge.

Anonymous said...

Var að spyrjast fyrir á meðal Indverjana hérna hvort það geti verið að þeir séu svona leiðinlegir að sækja heim.. þeir fóru strax að hlægja, vitandi upp á sig sökina held ég..
En jafnframt bentu þeir á að þetta væri yfirleitt svona þegar túristar væru á fjölmennum stöðum, almennt séu Indverjar samt afskaplega gestrisnir og skemmtilegir heim að sækja, segja þeir sjáfir n.b.
Allavegna, vildi bara láta vita að ég er að fylgjast með,
Góða skemmtu, nóg fjör framundan hjá ykkur...

Anonymous said...

Gaman að heyra frá þér Guðrún mín. Skil samt ekki alveg andúð þína á Indverjum... Hér á Seyðis er vorlegt,snjórinn á undanhaldi (verður samt vonandi skíðasnjór um páska. Bestu kveðjur úr firðinum fagra.