Monday, February 26, 2007

say what?

Hver getur sagt mer hvad i veroldinni capsicum er? Their eru vida hrifnir af thessu herna en thegar madur spyr hvad thetta se tha segja their bara: you know... capsicum. Pizza with capsicum, the bread and the cheese and tomato and you know... capsicum. And then cook in oven. Yes?

Thetta virdist vera hin mesta radgata Indlands og sa sem er fyrstur til ad geta rett getur att von a indverskum gladningi thegar eg sny aftur. Hvernig hljomar t.d. fyrirtaks pyngja ur kameldyraskinni?

Friday, February 23, 2007

Lifandi og sparkandi

Ja eg er enn lifandi og sparkandi, thratt fyrir allt utlit a odrum idad vid bloggdugnadinn. I augnablikinu sit eg inni a algjorri internetbullu med 4 tolvum og einni viftu, og eg er ad bradna! Rafmagnid for af bullunni adan, vona ad thad endist alla vega ut faersluna...

En allavega, eg er stodd i Indlandi og hvad get eg sagt um Indland? Eg er allavega ekki yfir mig heillud af landi og thjod get eg sagt ykkur. Skitt med nidurnislu og ohreinindi, eg bjost vid thvi hvort ed er og satt ad segja hefur thetta allt sinn sjarma, en folkid er bara ekkert eins aedislegt og eg hafdi vonast til. Mer finnst til undantekninga ad folk se gladlegt her og kannski er thad bara menningarsjokkid en Indland er buid ad gera mig ad biturri, paranojadri gamalli konu! Mer finnst bara allir vera ad reyna ad svindla a mer og i thau fau skipti sem folk actually brosir, viti menn, thad er ad reyna ad pranga einhverju yfirleitt helv5@%&^#^ drasli inn a mig. Svei mer tha. Min munnvik hafa allavega aldrei verid svona thung, stundum tharf eg virkilega ad vanda mig til ad hafa lyst a thvi ad brosa...

Audvitad er mikil fataekt her og thad kemur oft fyrir ad betlarar komi og bidji um pening. Sem eg einnig bjost vid og var buin ad taka thann pol i haedina ad gefa ekki neitt thar sem eg held ad thad se ansi skammgodur vermir fyrir thetta vesalings folk og engin leid til ad bjarga heiminum. En hins vegar er annad sem eg hefdi aldrei truad, ad oftar en einu sinni og oftar en tvisvar hofum vid verid hundelt langar vegalengdir adallega af konum, vel i holdum, i finum fotum og alsettar skartgripum i andliti hondum og fotum, sem heimta af okkur 150 rupiur (ca.300 kr) a medan betlarar og fataeklingar vilja fa adeins 10! Kraest, eg sem helt ad graedgin byggi adallega a storu ljotu Vestulondunum en eins og vinur minn hann Skramur segir, boj o boj, jola hvad...

Thannig ad Indland er fyrsta landid i reisunni sem faer ekki toppeinkunn, thott vissulega hafi mer alls ekki leidst! Magnadasta upplifunin hingad til er an efa nott undir stornunum i eydimorkinni, og reyndar eydimorkin oll reyndist vera vin i eydimorkinni, i ordsins fyllstu. Madur er lika ordin ymsu vanur og haettur ad kippa ser upp vid geitur, beljur, hunda og kameldyr i umferdinni, thetta er bara normid herna. Indland er svona land thar sem allar aaetlanir eru gjorsamlega gagnlausar, madur getur engan veginn gert ser i hugarlund hvad getur mogulega komid naest. Vid forunautar erum sammala um thad ad thetta se thannig land ad heimsoknin verdi betri i minningunni en nokkurn timann upplifuninni sjalfri, og thetta er buid ad vera mognud upplifun. Ad hugsa ser ad eg hafi bara verid herna i 9 daga, hvad tekur Indland eiginlega upp a naest?


Svona i lokin er eg med enn annan nyjan lid sem eg kys ad kalla skilabodasjoduna, atridi sem bradnaudsynlega tharf ad koma a framfaeri til utvalinna adila.
  • Til Jons Jokuls, mins kaera samlita felaga: thin hugsadi eg mikid til i flugvelinni a leidinni til Indlands, thar sem eg las bok sem heitir The boy in the striped pyjamas. Algjort must-read. Man nu ekki hvad hofundirinn heitir en fyrir thig, og alla adra sem filudu the kite runner, thid einfaldlega bara verdid. A allt odrum notum og til allra taelandsfara lika, eg atti moment i gaerkvoldi sem slo ut N-nuddid i Bangkok, thott eg hefdi ekki talid thad mogulegt...

  • Til mommu: Thu tharft ekki ad hafa neinar ahyggjur lengur. I dag for eg til lofa-lesara sem spadi thvi ad eg myndi hitta draumaprinsinn thegar eg verd 27 ara og 8 manada (og ef eg er ekki fyllilega anaegd med hann aetti eg ad skila honum, thvi ad tha kaemi annar thegar eg verd 32 ara). Hann alitur mig vera mjog frjosama og muni eignast 2-3 born. Jassko, nu thurfum vid ekkert ad raeda barnaborn fyrr en i fyrsta lagi mai 2008.

Wednesday, February 07, 2007

Deutchland

Nyjasta landkonnunin atti ser stad i Thyskalandi, thar sem eg sotti heim heidursmanninn Lars sem byr i baenum Tubingen rett hja Stuttgart. Atti eg thar godar stundir, rolti um baeinn og kiktum vid einnig a kastala thar nalaegt med Peter, vini Lars.



Thjodverjar virdast vera hid vaensta folk, einstaklega kurteisir og tala einstaklega slaema ensku! Undantekningin a prudmennskunni hlytur tho ad teljast konan sem vippadi buxunum nidur um sig i straetoskyli um midjan daginn og pissadi a gotuna, hun virtist ekki vera neitt vodalega prud. Thyskaland faer ekki sidur toppeinkunn en Danmork, thar borda menn brezel og tala um jagemaster i odru hverju ordi, keyra rettu megin a gotunni, og thar er enginn madur med monnum nema hann klifri i klettum og dansi salsa...



Svona ad lokum aetla eg ad kynna til sogunnar nyjan hluta, enska hlutann, svo ad enskumaelandi vinir viti nu hvad eg er ad bralla og ad eg er nu enn a lifi...

A warm welcome to all you non-icelanders. In order for you to follow my tracks around the big bad world I will do the highlights in english, kind of like match of the day I guess, I'll just show the goals but not the totally boring parts in between. So far, I've been to England, Denmark and my latest conquest, Germany. I had a great time in Germany, found the germans to be quite wonderful, exception to the rule being that woman that dropped her pants in a bus stop in the middle of the day and just pied on the pavement. I didn't really find her that wonderful, though in all fairness, I guess when you have to go you have to go! All in all, Germany get topmarks, there they eat brezel and talk non-stop about jagermaster (in between drinking it), drive on the right side of the road and noone is anyone unless they rockclimb and salsadance...

Tuesday, February 06, 2007

Eg vinn

Von a "updeiti" fra Thyskalandi o.fl. von bradar. Thetta er bara mont-blogg fyrir hann Jon Kolbein...

Eg er ad blogga a Subway. Hah. Hefur thu bloggad a subway? :p